API Bílnúmeraskráningar - Ísland

Evrópskt API fyrir upplettingar á bílnúmerum

25 Upplýsingagátt

Safna Gerð, Tegund, Lit, VIN númer og öðrum upplýsingum frá Íslenskum númeraplötum

XML og JSON umvherfi

Notar þú .NET / PHP eða Javascript? Það er mjög auðvelt að sameinast okkar SOAP kerfi sem byggir á XML API. Náðu í Upplýsingaskjalið.

Sveigjanleg Verð

28 Íslenskar krónur (€0.20) fyrir hverja uppflettingu og auka afsláttur fyrir fleiri uppflettingar.


Forritarar


API þjónustan okkar keyrir á .NET ASMX netkerfi sem gerir þér kleift að tengjast úr hvaða forritunar umhverfi sem er, eins og t.d .NET (C#, Visual Basic .NET), eða gegnum forritunarmál sem styður SOAP (PHP nuSoap, Python, Ruby, Java etc.). Skráðu þig án endurgjalds og við útvegum þér prufu aðgang sem gerir þér kleikt að fletta upp 10 bifreiða skráningum án endurgjalds. Ef þig vantar fleiri uppflettingar þá kostar hver uppfletting sirka 28 íslenskar krónur (€0.20). Þú getur líka verslað í magn innkaupum að lágmarki 100 flettingar. Fyrir 1000 eða fleiri uppflettingar veitum við 10% afslátt.

Við bjóðum uppá API sem nær til Íslands, Skandinavíu og mest allra landa Evrópu, sem er fullkomið fyrir fyrirtæki sem stunda alþjóðleg viðstkipti eða hafa hug á því að sækja á stærri alþjóðlega markaði.

Náðu í skjalið á PDF formi hér

Eitt API, Mörg Lönd


Okkar helsta söluvara er aðgangur að API kerfinu okkar sem veitir þér upplýsingar úr gagnagrunni okkar sem nær til flestra landa Evrópu og einnig Ástralíu og Bandaríkin. Þetta þýðir að ef fyrirtæki þitt ætlar sér að hasla sér völl á alþjóðlegum markaði, að þá þarf fyrirtæki þitt ekki í allsherjar tækni yfirhalningu.Mismunandi Öpp fyrir Mismunandi KerfiEf þú hefur áhuga á því að fá sýnishorn af þeim upplýsingum sem við útvegum og ef þú ert ekki forritari, þá getur þú alltaf hlaðið niður appinu okkar bæði fyrir iOS og Android tækiImage of an iPhone

SJÁÐU HVERNIG APPIÐ OKKAR VINNUR


Endilega skoðaðu sýnishorn af Appinu okkar á YouTubeAlþjóðlegar Síður


Voulez-vous lire cette information dans votre propre langue?Rauntíma Upplýsingar


Náð er í upplýsingarnar í rauntíma frá opinberum aðilum þannig að upplýsingarnar eru ávalt í rauntíma en ekki vistaðarInnskráning / Skráning


Hefur þú verslað við okkur áður? Innskráning

Þarftu gjaldfrjálsan aðgang? Skráning

Þróað í Írlandi


Við erum Írskt forritunar fyrirtæki sem stofnað var árið 2004 og byrjaði sem þróunar fyrirtæki á farsíma öppum. Við sérsníðum forritunar lausnir fyrir fast verð og einnig í tímavinnu.

+44 28 7122 6151


HAFÐU SAMBAND VIÐ OKKUR EF ÞIG LANGAR Í PRUFU AÐGANG
Upplýsingar

10 Nualamont Drive, Derry,
       BT48 9PH, N. Ireland
+44 28 7122 6151
info@carregistrationapi.com
@webtropy
#InfiniteLoop

Gjaldfrjáls Aðgangur

Skráðu þig með því að smella á hlekkinn hér fyrir ofan og við útvegum þér gjaldfrjálsan aðgang sem inniheldur 10 flettingar. Við hjálpum þér af stað!

Komdu í Lið með Okkur

Ert þú að keyra á API kerfi eða hefur aðgang að bifreiða upplýsingum sem gæti nýst okkur? Hafðu endilega samband og byggjum upp viðskipta tengsl.

Náðu í Upplýsingaskjalið

© 2024 Infinite Loop Development Ltd